Árni vissi ekki betur 22. júlí 2005 00:01 Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spáir nýrri holskeflu af uppgreiðslum hjá Íbúðalánasjóði þar sem líklegt sé að vextir lækki innan tveggja ára. Hann segir umhugsunarefni af hverju Íbúðalánasjóður hafi einungis kosið að sýna félagsmálanefnd Alþingis einn af þeim lánasamningum sem gerðir voru. Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokks furðar sig á þessari leynd þar sem Íbúðalánsjóður er opinber sjoður og félagsleg stofnun sem á að hjálpa fólki að koma sér þaki yfir höfuðið. Hann benti einnig á að þessir samningar ættu að vera útboð. Íbúðalánsjóður ætti að bjóða út sína peninga og sjá hvaða tilboð hann fengi og að allar upplýsingar ættu að liggja fyrir. Pétur sagði jafnframt að hugsanlega væru þrjátíu samningar í gangi en að einungis einn hafi verið sýndur og á þeim samningi hefði verið búið að þurrka út öll atriði sem skipta máli, eins og ávöxtunarkröfu og annað slíkt. Pétur Blöndal segir að þegar krónan nái aftur raungengi sínu, ættu vextir að geta lækkað niður í tvö prósent. Vilji fólk skuldbreyta samkvæmt lánasamningnum við bankann sem var kynntur í gær, sitji Íbúðalánasjóður uppi með lánið og þurfi að greiða vaxtagjöldin næstu fjörutíu árin. Tveggja prósenta uppgreiðslugjald vegi ekki upp á móti nema hálfs prósents vaxtalækkun. Það sé því verið að framlengja vandann. Árni Magnússon sagði í Íslandi í dag í gær að honum fyndist ekki að Íbúðalánasjóður ætti að gera fleiri lánasamninga meðan rannsókn á lögmæti þeirra stæði yfir. Sjóðurinn sjálfur ætti hinsvegar síðasta orðið. Hann sagðí á Alþingi í vetur að Íbúðalánasjóður tæki ekki þátt í því að lána umfram hámarkslán sjóðsins. Hann segist í dag þeirrar skoðunar að lánasamningarnir séu óháðir útlánum sjóðsins þar sem þeir falli undir áhættufjárstýringu. En hann sagðist ekki hafa séð sjálfa samningana fyrr en í gær. Pétur Blöndal sagði í viðtali við Stöð 2 fyrir skemmstu að ef samningarnir væru eins og Stöð tvö hefði sagt frá og effélagsmálaráðherra hefði vitað um samningana, þá hefði hann sagt alþingi ósatt, þegar hann fullyrti að Íbúðalánasjóður hefði ekki tekið þátt í að lána umfram hámarkslán. Pétur sagði að verið væri að fara umfram mörk Íbúðalánsjóðs og verið væri að lána án þeirra skilyrða að féð fari til íbúðakaupa. Pétur segir félagsmálaráðherra hafa sagt ósatt en líklega ekki vitað betur. Fréttir Innlent Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira
Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spáir nýrri holskeflu af uppgreiðslum hjá Íbúðalánasjóði þar sem líklegt sé að vextir lækki innan tveggja ára. Hann segir umhugsunarefni af hverju Íbúðalánasjóður hafi einungis kosið að sýna félagsmálanefnd Alþingis einn af þeim lánasamningum sem gerðir voru. Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokks furðar sig á þessari leynd þar sem Íbúðalánsjóður er opinber sjoður og félagsleg stofnun sem á að hjálpa fólki að koma sér þaki yfir höfuðið. Hann benti einnig á að þessir samningar ættu að vera útboð. Íbúðalánsjóður ætti að bjóða út sína peninga og sjá hvaða tilboð hann fengi og að allar upplýsingar ættu að liggja fyrir. Pétur sagði jafnframt að hugsanlega væru þrjátíu samningar í gangi en að einungis einn hafi verið sýndur og á þeim samningi hefði verið búið að þurrka út öll atriði sem skipta máli, eins og ávöxtunarkröfu og annað slíkt. Pétur Blöndal segir að þegar krónan nái aftur raungengi sínu, ættu vextir að geta lækkað niður í tvö prósent. Vilji fólk skuldbreyta samkvæmt lánasamningnum við bankann sem var kynntur í gær, sitji Íbúðalánasjóður uppi með lánið og þurfi að greiða vaxtagjöldin næstu fjörutíu árin. Tveggja prósenta uppgreiðslugjald vegi ekki upp á móti nema hálfs prósents vaxtalækkun. Það sé því verið að framlengja vandann. Árni Magnússon sagði í Íslandi í dag í gær að honum fyndist ekki að Íbúðalánasjóður ætti að gera fleiri lánasamninga meðan rannsókn á lögmæti þeirra stæði yfir. Sjóðurinn sjálfur ætti hinsvegar síðasta orðið. Hann sagðí á Alþingi í vetur að Íbúðalánasjóður tæki ekki þátt í því að lána umfram hámarkslán sjóðsins. Hann segist í dag þeirrar skoðunar að lánasamningarnir séu óháðir útlánum sjóðsins þar sem þeir falli undir áhættufjárstýringu. En hann sagðist ekki hafa séð sjálfa samningana fyrr en í gær. Pétur Blöndal sagði í viðtali við Stöð 2 fyrir skemmstu að ef samningarnir væru eins og Stöð tvö hefði sagt frá og effélagsmálaráðherra hefði vitað um samningana, þá hefði hann sagt alþingi ósatt, þegar hann fullyrti að Íbúðalánasjóður hefði ekki tekið þátt í að lána umfram hámarkslán. Pétur sagði að verið væri að fara umfram mörk Íbúðalánsjóðs og verið væri að lána án þeirra skilyrða að féð fari til íbúðakaupa. Pétur segir félagsmálaráðherra hafa sagt ósatt en líklega ekki vitað betur.
Fréttir Innlent Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira