Erlent

Talinn tengjast al-kaída

Spænska lögreglan hefur handtekið fréttamann Al-Jazeera fréttastöðvarinnar. Hann hefur verið ákærður fyrir að tengjast hryðjuverkasamtökunum al-kaída. Saksóknari í málinu segir fréttamanninn, sem heitir Tayseer Alouni, hafa verið í sambandi við Immad Yarkas sem einnig er ákærður en Yarkas var áður handtekinn fyrir að aðstoða hryðjuverkamenn sem skipulögðu árásirnar á Bandaríkin 11. september 2001.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×