Erlent

Mótmæla heimilisofbeldi

Nóg komið. Krefjast réttlætis til handa fórnarlömbum heimilisofbeldis.
Nóg komið. Krefjast réttlætis til handa fórnarlömbum heimilisofbeldis.

Konur fjölmenntu á götur borga í Gvatemala um helgina og kröfðust þess að stjórnvöld tækju á því mikla vandamáli sem heimilisofbeldi er í landinu. Hafa tæplega 600 konur verið barðar til dauða á heimilum sínum á þessu ári og alls rúmlega tvö þúsund frá aldamótum.

Aðeins örfá mál hafa farið fyrir dómstóla og ganga því ódæðismennirnir lausir í langflestum tilfellum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×