Erlent

Biðst afsökunar á mútuhneyksli

Forseti Brasilíu, Luis Inacio Lula, hefur beðið þjóðina fyrirgefningar á mútuhneyksli sem hefur orðið þess valdandi að ríkisstjórn hans riðar til falls. Í sjónvarpsávarpi til þjóðarinnar sagði Lula að ríkisstjórnin og Verkamannaflokkurinn þyrfti að biðja þjóðina afsökunar. Hann fullyrti jafnframt að hann hefði ekki vitað um múturnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×