Samvinna um afnám niðurgreiðslna 12. ágúst 2005 00:01 Danir og Íslendingar ætla að vinna sameiginlega að afnámi niðurgreiðslna í sjávarútvegi, segir Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra. Hann segir mikilvægt að þjóðirnar samhæfi krafta sína á alþjóðlegum vettvangi. Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Hans Christian Schmidt, matvælaráðherra Danmerkur, funduðu um stöðu greinanna innan landanna í dag. Í því samhengi var rætt um niðurgreiðslur í sjávarútvegi og að þjóðirnar myndu vinna að afnámi þeirra innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Ráðherrarnir voru sammála um að taka þyrfti sérstaklega á ólöglegum fiskveiðum á alþjóðlegum hafsvæðum og voru einnig sammála um að samhæfa krafta sína á alþjóðlegum vettvangi í þeim tilgangi að koma í veg fyrir veiðar af þessu tagi. Þá ræddu ráðherrarnir um stöðu mála er snúa að kvótasetningu kolmunna, veiðum á norsk-íslensku síldinni og loðnuveiði í íslensku lögsögunni. Árni gerði sérstaklega grein fyrir afstöðu íslenskra stjórnvalda í Svalbarðamálinu en Evrópusambandið hefur einnig mikilla hagsmuna að gæta þar. Ráðherrarnir voru sammála um að ekki kæmi til greina að beita alþjóðlegri fiskveiðistjórnun á miðum einstakra ríkja heldur væri svæðisbundin stjórnun mun líklegri til að skila árangri. Árni segir mikilvægt að þjóðirnar standi saman og að þær séu sammála á flestum sviðum. Þær meginreglur sem alþjóðlegum fiskveiðum sé stjórnað eftir séu samþykktar hjá alþjóðlegum stofnunum sem bæði Íslendingar og Danir eigi aðild að. Þess vegna skipti máli að það sé skilningur á milli þjóða um það hvernig standa eigi að málum þannig að menn geti komist að sameiginlegri niðurstöðu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Danir og Íslendingar ætla að vinna sameiginlega að afnámi niðurgreiðslna í sjávarútvegi, segir Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra. Hann segir mikilvægt að þjóðirnar samhæfi krafta sína á alþjóðlegum vettvangi. Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Hans Christian Schmidt, matvælaráðherra Danmerkur, funduðu um stöðu greinanna innan landanna í dag. Í því samhengi var rætt um niðurgreiðslur í sjávarútvegi og að þjóðirnar myndu vinna að afnámi þeirra innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Ráðherrarnir voru sammála um að taka þyrfti sérstaklega á ólöglegum fiskveiðum á alþjóðlegum hafsvæðum og voru einnig sammála um að samhæfa krafta sína á alþjóðlegum vettvangi í þeim tilgangi að koma í veg fyrir veiðar af þessu tagi. Þá ræddu ráðherrarnir um stöðu mála er snúa að kvótasetningu kolmunna, veiðum á norsk-íslensku síldinni og loðnuveiði í íslensku lögsögunni. Árni gerði sérstaklega grein fyrir afstöðu íslenskra stjórnvalda í Svalbarðamálinu en Evrópusambandið hefur einnig mikilla hagsmuna að gæta þar. Ráðherrarnir voru sammála um að ekki kæmi til greina að beita alþjóðlegri fiskveiðistjórnun á miðum einstakra ríkja heldur væri svæðisbundin stjórnun mun líklegri til að skila árangri. Árni segir mikilvægt að þjóðirnar standi saman og að þær séu sammála á flestum sviðum. Þær meginreglur sem alþjóðlegum fiskveiðum sé stjórnað eftir séu samþykktar hjá alþjóðlegum stofnunum sem bæði Íslendingar og Danir eigi aðild að. Þess vegna skipti máli að það sé skilningur á milli þjóða um það hvernig standa eigi að málum þannig að menn geti komist að sameiginlegri niðurstöðu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira