Erlent

Umboð sveitar SÞ í Írak framlengt

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna framlengdi umboð sveitar sem er við störf á vegum Sameinuðu þjóðanna í Írak um eitt ár í gær. Ákvörðunin var samþykkt samhljóða af þeim 15 ríkjum sem eiga sæti í ráðinu. Alls eru um 340 erlendir, borgaralegir starfsmenn við störf á vegum Sameinuðu þjóðanna í Írak og 470 heimamenn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×