Erlent

Ætluðu að ráðast á Los Angeles

Þeir ætluðu að ráðast á hernaðarmannvirki, skrifstofu ísraelska ræðismannsins og önnur valin skotmörk í borginni, svo sem bænahús gyðinga. Sá sem er talinn vera aðalskipuleggjandi árásanna er 29 ára gamall og heitir Kevin James, stofnandi íslömsku öfgasamtakanna Jamiyyat ul-Islam Is-Saheeh. Hann sat í fangelsi í Sacramento í Kalíforníu þegar hann fékk hina þrjá til liðs við sig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×