Allir velkomnir í Ígulker 14. janúar 2005 00:01 Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV í dag að venju. Djammkortið er á sínum stað, það er viðtal við kallarnir.is, mestu hnakka landsins og þú getur fundið út hver þú ert með týpukerfi Fókus. Einnig er viðtal við Carmen Jóhannsdóttur sem rekur fatabúðina-plötubúðina-hárgreiðslustofuna Ígulker á Laugaveginum. Ein nýjasta búð miðbæjarins heitir Ígulker og er stödd á Laugavegi 60. Þar ræður ríkjum hin tvítuga, spænsk ættaða Carmen Jóhannsdóttir. Hún bjó í Barcelona og kynntist búðabransanum í gegnum vini sína. Carmen tók þá ákvörðun að demba sér sjálf í bransann, fór á námskeið, tók lán og stofnaði Ígulker. Hún sagði Fókus hvers fólk má vænta í búðinni. "Mig langaði alltaf að stofna fyrirtæki og búð. Ég bjó í Barcelona og kynntist þar fólki í þessum bransa. Þá stóðst ég ekki lengur mátið. Vildi innleiða annan anda í litlu Reykjavík," segir Carmen Jóhannsdóttir, eigandi Ígulkers við Laugaveg. Í búðinni eru seld föt, tónlist, skór, fylgihlutir og málverk. Einnig er von á spreybrúsum og tímaritum og bókum tengdum graffiti. Þá er vinkona Carmenar, Margo Róbertsdóttir, með hárgreiðslustofuna Sítt að aftan innst í búðinni. Fötin sem Carmen býður upp á eru bæði second-hand og nýleg merkjavara, flest frá Spáni. Eitt af þeim merkjum sem Carmen er hvað montnust af því að fá að selja heitir Hixsept Irregular. Það er fatamerki þriggja stjarna graffitiheimsins, Hex, Hept og Alex One. Þeir eru Frakkar en búa á Spáni. "Það er mjög vinsælt á Spáni. Þeir velja búðirnar sem selja merkið vandlega. Ígulker er fyrsta búðin á Norðurlöndum með merkið," segir Carmen. Afganginn af viðtalinu við Carmen er að finna í Fókus sem fylgir DV í dag. Menning Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV í dag að venju. Djammkortið er á sínum stað, það er viðtal við kallarnir.is, mestu hnakka landsins og þú getur fundið út hver þú ert með týpukerfi Fókus. Einnig er viðtal við Carmen Jóhannsdóttur sem rekur fatabúðina-plötubúðina-hárgreiðslustofuna Ígulker á Laugaveginum. Ein nýjasta búð miðbæjarins heitir Ígulker og er stödd á Laugavegi 60. Þar ræður ríkjum hin tvítuga, spænsk ættaða Carmen Jóhannsdóttir. Hún bjó í Barcelona og kynntist búðabransanum í gegnum vini sína. Carmen tók þá ákvörðun að demba sér sjálf í bransann, fór á námskeið, tók lán og stofnaði Ígulker. Hún sagði Fókus hvers fólk má vænta í búðinni. "Mig langaði alltaf að stofna fyrirtæki og búð. Ég bjó í Barcelona og kynntist þar fólki í þessum bransa. Þá stóðst ég ekki lengur mátið. Vildi innleiða annan anda í litlu Reykjavík," segir Carmen Jóhannsdóttir, eigandi Ígulkers við Laugaveg. Í búðinni eru seld föt, tónlist, skór, fylgihlutir og málverk. Einnig er von á spreybrúsum og tímaritum og bókum tengdum graffiti. Þá er vinkona Carmenar, Margo Róbertsdóttir, með hárgreiðslustofuna Sítt að aftan innst í búðinni. Fötin sem Carmen býður upp á eru bæði second-hand og nýleg merkjavara, flest frá Spáni. Eitt af þeim merkjum sem Carmen er hvað montnust af því að fá að selja heitir Hixsept Irregular. Það er fatamerki þriggja stjarna graffitiheimsins, Hex, Hept og Alex One. Þeir eru Frakkar en búa á Spáni. "Það er mjög vinsælt á Spáni. Þeir velja búðirnar sem selja merkið vandlega. Ígulker er fyrsta búðin á Norðurlöndum með merkið," segir Carmen. Afganginn af viðtalinu við Carmen er að finna í Fókus sem fylgir DV í dag.
Menning Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira