Þeir sprengja í kellingar 14. janúar 2005 00:01 Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV. Í blaðinu getur þú fundið út hver þú ert samkvæmt týpukerfi fókus, séð allt um bestu plöturnar sem eru væntanlegar og lesið allt um bíófrumsýningar helgarinnar. Í viðtali við mestu hnakka landsins, kallana.is, segja þeir frá ljósabekkjareglum, mistökum í kynlífi og muninum á white-trash hnökkum og þeim. "Við erum nokkrir félagar, nánar tiltekið nítján strákar sem erum með síðuna, en þetta eru aðallega ég og Jóhann. Við erum úr Kópavoginum,"segir Egill Einarsson, einnig þekktur sem Gillzenegger. "Við byrjuðum með þessa síðu fyrir nokkrum mánuðum og það er stutt síðan fólk byrjaði að fara inná síðuna. Okkur er alveg fyllileg alvara en auðvitað er líka smá djók í þessu. Annaðhvort hatar fólk okkur eða elskar. Það er ekkert þar á milli. Og mér er eiginlega skítsama á meðan teljarinn telur og fólk heldur áfram að heimsækja síðuna." Að komast í kallarnir.is gengið er flókið. Ganga þarf í gegnum ferli og vinna í prófílnum sínum. "Þetta eru engin góðgerðarsamtök. Það kemst ekkert hver sem inn. Við erum búnir að þurfa að reka þrjá menn. Þeir einfaldlega fylltu ekki upp þau skilyrði sem þarf til að vera kall.is," segir Egill og meinar greinilega hvert orð. Það sem þarf til að uppfylla skilyrðin er tanið, útlitið, strípurnar og helst að vera massaður. "Ég meina, ef það sést til einhvers sem er kall.is úti í bæ og hann er fannhvítur og kannski ekki með trefil eða í bómullarjakka þá er það aðvörun. Menn fá þrjár aðvaranir. Eftir það eru þeir bara reknir. Svona meginatriði þurfa að vera á hreinu." Afganginn af viðtalinu við kallana.is, allt um skemmtanalíf helgarinnar og margt fleira er að finna í Fókus, sem fylgir með DV í dag. Menning Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira
Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV. Í blaðinu getur þú fundið út hver þú ert samkvæmt týpukerfi fókus, séð allt um bestu plöturnar sem eru væntanlegar og lesið allt um bíófrumsýningar helgarinnar. Í viðtali við mestu hnakka landsins, kallana.is, segja þeir frá ljósabekkjareglum, mistökum í kynlífi og muninum á white-trash hnökkum og þeim. "Við erum nokkrir félagar, nánar tiltekið nítján strákar sem erum með síðuna, en þetta eru aðallega ég og Jóhann. Við erum úr Kópavoginum,"segir Egill Einarsson, einnig þekktur sem Gillzenegger. "Við byrjuðum með þessa síðu fyrir nokkrum mánuðum og það er stutt síðan fólk byrjaði að fara inná síðuna. Okkur er alveg fyllileg alvara en auðvitað er líka smá djók í þessu. Annaðhvort hatar fólk okkur eða elskar. Það er ekkert þar á milli. Og mér er eiginlega skítsama á meðan teljarinn telur og fólk heldur áfram að heimsækja síðuna." Að komast í kallarnir.is gengið er flókið. Ganga þarf í gegnum ferli og vinna í prófílnum sínum. "Þetta eru engin góðgerðarsamtök. Það kemst ekkert hver sem inn. Við erum búnir að þurfa að reka þrjá menn. Þeir einfaldlega fylltu ekki upp þau skilyrði sem þarf til að vera kall.is," segir Egill og meinar greinilega hvert orð. Það sem þarf til að uppfylla skilyrðin er tanið, útlitið, strípurnar og helst að vera massaður. "Ég meina, ef það sést til einhvers sem er kall.is úti í bæ og hann er fannhvítur og kannski ekki með trefil eða í bómullarjakka þá er það aðvörun. Menn fá þrjár aðvaranir. Eftir það eru þeir bara reknir. Svona meginatriði þurfa að vera á hreinu." Afganginn af viðtalinu við kallana.is, allt um skemmtanalíf helgarinnar og margt fleira er að finna í Fókus, sem fylgir með DV í dag.
Menning Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira