Hjálmar á ferð og flugi 2. apríl 2005 00:01 Ekki er svo langt síðan hljómsveitin Hjálmar sneri aftur til Íslands eftir að hafa spilað á tónleikum í Stokkhólmi. Þeir stoppa ekki stutt því þeir hyggjast leggja land undir fót á ný en halda þó nokkra tónleika fyrir okkur hér heima fyrst. "Við spilum á Nasa í kvöld ásamt hljómsveit svo í allt verðum við fjórtán manna band. Við spilum svo á afmælistónleikum Megasar á fimmtudaginn í næstu viku og Grandrokki á föstudaginn. Eftir það höldum við erlendis og spilum á tónleikum í Malmö. Þaðan förum við til Helsinki í finnlandi og svo til Rússlands þar sem við spilum á Nordic Music Festival. Þar kemur fram ein hljómsveit frá hverju Norðurlandi. Svo á leiðinni heim stoppum við í Stokkhólmi og spilum þar," segir Guðmundur Kristinn Jónsson. Þegar hann er inntur eftir næstu plötu þá segir hann Hjálma ekkert vera að flýta sér í þeim málum. "Það er enginn að ýta á okkur og okkur liggur ekkert á. Við erum reyndar farnir að semja fullt og flest bendir til þess að hljómurinn verði að einhverju leiti ólíkur fyrri plötunni." Nýr trommuleikari leikur nú með Hjálmum og ber sá nafnið Nisse Törnqvist. Auk hans hefur einn meðlimur bæst í bandið en sá nefnist Michael Svenson og spilar á Clavinett og Wurlitzer. Báðir eru þeir svíar og fyrir var einn svíi í bandinu. Það má því segja að hljómsveitin Hjálmar sé einskonar sænskíslenskur kokteill sem grúvar vel. Aðgangseyrir á tónleikana á Nasa í kvöld er 500 krónur og húsið opnar klukkan ellefu. Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira
Ekki er svo langt síðan hljómsveitin Hjálmar sneri aftur til Íslands eftir að hafa spilað á tónleikum í Stokkhólmi. Þeir stoppa ekki stutt því þeir hyggjast leggja land undir fót á ný en halda þó nokkra tónleika fyrir okkur hér heima fyrst. "Við spilum á Nasa í kvöld ásamt hljómsveit svo í allt verðum við fjórtán manna band. Við spilum svo á afmælistónleikum Megasar á fimmtudaginn í næstu viku og Grandrokki á föstudaginn. Eftir það höldum við erlendis og spilum á tónleikum í Malmö. Þaðan förum við til Helsinki í finnlandi og svo til Rússlands þar sem við spilum á Nordic Music Festival. Þar kemur fram ein hljómsveit frá hverju Norðurlandi. Svo á leiðinni heim stoppum við í Stokkhólmi og spilum þar," segir Guðmundur Kristinn Jónsson. Þegar hann er inntur eftir næstu plötu þá segir hann Hjálma ekkert vera að flýta sér í þeim málum. "Það er enginn að ýta á okkur og okkur liggur ekkert á. Við erum reyndar farnir að semja fullt og flest bendir til þess að hljómurinn verði að einhverju leiti ólíkur fyrri plötunni." Nýr trommuleikari leikur nú með Hjálmum og ber sá nafnið Nisse Törnqvist. Auk hans hefur einn meðlimur bæst í bandið en sá nefnist Michael Svenson og spilar á Clavinett og Wurlitzer. Báðir eru þeir svíar og fyrir var einn svíi í bandinu. Það má því segja að hljómsveitin Hjálmar sé einskonar sænskíslenskur kokteill sem grúvar vel. Aðgangseyrir á tónleikana á Nasa í kvöld er 500 krónur og húsið opnar klukkan ellefu.
Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira