Erlent

Raforkukerfi Danmerkur eflt

Danir leggja nýjan rafstreng undir Stórabelti fyrir rúman milljarð danskra króna. Þannig sameina þeir og efla raforkukerfi austur- og vesturhluta Danmerkur. Fyrir tveimur árum fór rafmagn af samtímis í suðurhluta Svíþjóðar og Danmörku og kom þá í ljós hve viðkvæmt rafveitunetið er.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×