Minningardagskrá á Flateyri 18. október 2005 00:01 Flateyringar heima og heiman hyggjast minnast þess 26 október næstkomandi að tíu ár eru liðinn frá snjóflóðunum mannskæðu á þorpið við Önundarfjörð. Mun skipulögð dagskrá fara fram allan daginn auk þess sem sérstök minningardagskrá mun fara fram að kvöldi dags í íþróttahúsi staðarins. Þar mun heimamenn í bland við landsþekkta tónlistarmenn flytja tónlist sem meðal annars var samin sérstaklega fyrir og um atburðina fyrir tíu árum. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, mun ávarpa gesti auk séra Stínu Gísladóttur sóknarprests áður en gestum verður boðið til kaffisamsætis í boði Ísafjarðarbæjar. Auk minningarstundarinnar mun fara fram sýningum á mannlífsmyndum Páls Önundarsonar sem sýna mun myndir af mannlífi á Flateyri síðasta áratuginn. Flateyringar vonast til þess að með þessu nái þeir að koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem lögð hönd á plóg við björgunarstörf eða landsöfnunina Samhugur í verki. Til stendur að bjóða flugmiða vestur á sérstökum afsláttarkjörum í tilefni minningarstundarinnar sem haldinn er af Minningarsjóði Flateyrar og standa vonir til að sem flestir geri sér ferð vestur á Flateyri Fréttir Innlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Flateyringar heima og heiman hyggjast minnast þess 26 október næstkomandi að tíu ár eru liðinn frá snjóflóðunum mannskæðu á þorpið við Önundarfjörð. Mun skipulögð dagskrá fara fram allan daginn auk þess sem sérstök minningardagskrá mun fara fram að kvöldi dags í íþróttahúsi staðarins. Þar mun heimamenn í bland við landsþekkta tónlistarmenn flytja tónlist sem meðal annars var samin sérstaklega fyrir og um atburðina fyrir tíu árum. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, mun ávarpa gesti auk séra Stínu Gísladóttur sóknarprests áður en gestum verður boðið til kaffisamsætis í boði Ísafjarðarbæjar. Auk minningarstundarinnar mun fara fram sýningum á mannlífsmyndum Páls Önundarsonar sem sýna mun myndir af mannlífi á Flateyri síðasta áratuginn. Flateyringar vonast til þess að með þessu nái þeir að koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem lögð hönd á plóg við björgunarstörf eða landsöfnunina Samhugur í verki. Til stendur að bjóða flugmiða vestur á sérstökum afsláttarkjörum í tilefni minningarstundarinnar sem haldinn er af Minningarsjóði Flateyrar og standa vonir til að sem flestir geri sér ferð vestur á Flateyri
Fréttir Innlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira