Slegnir yfir rítalínnotkun barna 6. maí 2005 00:01 Landlæknir hætti að fylgjast með ávísunum á rítalín til barna og unglinga árið 2001. Þingmenn voru slegnir á Alþingi í dag yfir upplýsingum um umdeilt heimsmet íslenskra barna í notkun rítalíns. Málið var rætt í upphafi þingfundar á Alþingi í morgun. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, fagnaði því að rannsaka ætti sérstaklega hvort ávísanir á þessi lyf og markaðssetning þeirra hefði farið úr böndunum. Hún spurði hvað væri eiginlega að gerast; hvort svona miklu fleiri íslensk börn væru með þessa sjúkdóma en börn annarrar þjóðar. Ásta sagði foreldra og kennara barna með hegðunar og geðraskanir hafa haft samband við sig og undrast hversu lítið þyrfi til að börn væru sett á sterk geðlyf og oft og tíðum yrðu þau sljó og vanvirk vegna neyslunnar. Hún sagði ekki nóg að gert bara með rannsókn heldur þyrfti að niðurgreiða sálfræðiþjónustu fyrir börn svo foreldrar ættu annan valkost en lyf. Ásta kvaðst hafa heyrt af níu mánaða stúlkubarni sem hafi verið gefið rítalín í forvarnarskyni því fjögurra ára bróðir hennar hafi verið greindur ofvirkur og settur á lyf, þrátt fyrir að framleiðandi lyfsins tæki það fram að það væri ekki ætlað börnum yngri en sex ára. Drífa Hjartardóttir Sjálfstæðisflokknum spurði á hvaða leið við værum; hvort ekki væri hægt að leita annarra leiða en að setja nánast alla þjóðina á geðdeyfðarlyf. Jón Gunnarsson Samfylkingunni spurði hvort það gæti verið að við séum farin að sjúkdómsvæða eðlilega hegðun barns, barns sem í gamla daga var kannski kallað ódælt eða fyrirferðarmikið. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Sjá meira
Landlæknir hætti að fylgjast með ávísunum á rítalín til barna og unglinga árið 2001. Þingmenn voru slegnir á Alþingi í dag yfir upplýsingum um umdeilt heimsmet íslenskra barna í notkun rítalíns. Málið var rætt í upphafi þingfundar á Alþingi í morgun. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, fagnaði því að rannsaka ætti sérstaklega hvort ávísanir á þessi lyf og markaðssetning þeirra hefði farið úr böndunum. Hún spurði hvað væri eiginlega að gerast; hvort svona miklu fleiri íslensk börn væru með þessa sjúkdóma en börn annarrar þjóðar. Ásta sagði foreldra og kennara barna með hegðunar og geðraskanir hafa haft samband við sig og undrast hversu lítið þyrfi til að börn væru sett á sterk geðlyf og oft og tíðum yrðu þau sljó og vanvirk vegna neyslunnar. Hún sagði ekki nóg að gert bara með rannsókn heldur þyrfti að niðurgreiða sálfræðiþjónustu fyrir börn svo foreldrar ættu annan valkost en lyf. Ásta kvaðst hafa heyrt af níu mánaða stúlkubarni sem hafi verið gefið rítalín í forvarnarskyni því fjögurra ára bróðir hennar hafi verið greindur ofvirkur og settur á lyf, þrátt fyrir að framleiðandi lyfsins tæki það fram að það væri ekki ætlað börnum yngri en sex ára. Drífa Hjartardóttir Sjálfstæðisflokknum spurði á hvaða leið við værum; hvort ekki væri hægt að leita annarra leiða en að setja nánast alla þjóðina á geðdeyfðarlyf. Jón Gunnarsson Samfylkingunni spurði hvort það gæti verið að við séum farin að sjúkdómsvæða eðlilega hegðun barns, barns sem í gamla daga var kannski kallað ódælt eða fyrirferðarmikið.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Sjá meira