Innlent

Hæstu vextir síðan 2001

Bankastjórn Seðlabanka Íslands tilkynnti í dag um hækkun stýrivaxta um fjórðung úr prósenti og tekur breytingin gildi 6. desember. Stýrivextir Sðlabankans verða þá 10,5 prósent og hafa ekki verið hærri síðan í nóvember árið 2001.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×