Innlent

Samningar BÍ og SA samþykktir í gær

Nýir kjarasamningar Blaðamannafélags Íslands við Samtök atvinnulífsins vegna Árvakurs og 365 miðla, voru samþykktir í almennri atkvæðagreiðslu í gær. Fylgjandi samningunum voru rúm 73 prósent en andvíg rúm 24 prósent. Aðeins 28 prósent félagsmanna í Blaðamannafélaginu tóku þátt í atkvæðagreiðslunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×