Innlent

Gæslan svarar gagnrýni Einars

Landhelgisgæslan að störfum. Einar Oddur Kristjánsson sagði í fréttum að Land­helgisgæslan sinnti ekki innheimtu.
Landhelgisgæslan að störfum. Einar Oddur Kristjánsson sagði í fréttum að Land­helgisgæslan sinnti ekki innheimtu. Mynd/guðmundur

Störf fjármálastjóra Landhelgisgæslunnar koma innheimtu á útistandandi björgunarlaunum ekkert við, að því er segir í tilkynningu sem Landhelgisgæslan sendi frá sér í gær.

Tilkynningin er svar við gagnrýni Einars Odds Kristjánssonar þingmanns á fjármálastjóra Landhelgisgæslunnar. Landhelgisgæslan telur að þessar fullyrðingar hljóti að byggjast á misskilningi, segir í yfirlýsingunni og er tekið fram að starf fjármálastjóra hafi verið lagt niður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×