Vara við gylliboðum 26. ágúst 2005 00:01 Norrænir neytendaumboðsmenn hafa kært til bandarískra stjórnvalda gylliboð um ferðavinninga til Karíbahafsins. Þeir sem standa að baki gylliboðunum hafa náð símleiðis til neytenda eða með því að hvetja þá til kaupa í gluggauglýsingum á Netinu. Mörgum neytendum finnst þeir hafa verið sviknir þegar líður á samtalið eða í kjölfarið þegar í ljós kemur að vinningurinn felst í afslætti eða ívilnun vegna ferða í Bandaríkjunum og í Karíbahafinu auk þess sem ferðin vestur um haf er á kostnað neytandans. Vinningurinn er því ekki svo ýkja spennandi. Norrænu neytendaumboðsmennirnir sendu bandaríska viðskiptaeftirlitnu, Federal Trade Commission, sameiginlegt bréf vegna þeirra bandarísku fyrirtækja sem nú þegar hafa náð sambandi við neytendur á Norðurlöndunum undir því yfirskyni að þeir hafi unnið ferð. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, segir norræna umboðsmenn oft vinna saman að álíka málum. Þá var greiðslukortafyrirtækjunum, Visa, Mastercard og America Express, sent afrit af bréfinu og hvetur Gísli þá sem fallið hafa fyrir þessu að hafa samband við kortafyrirtækið sitt, ef stutt er liðið frá því að kortanúmer var gefið upp. Þá getur fólk einnig leitað til talsmanns neytenda. Gísli segir þetta ekki vera nýtt af nálinni og hafa tíðkast í nokkur misseri í Bandríkjunum. Hann sagði það vera tiltölulega nýtt að margir hafi fengið erindi. Hann sagðist vonast til að staða mála skýrist því það hafi verið ástæðan fyrir fréttatilkynningunni. Hann sagði að neytyendur ættu að hafa varann á og taka ekki hverju sem er og ef þeir falla í gryfjuna þá væri rétt að hafa samband við talsmann neytenda og fá ráð. Jafnframt er hægt að óska eftir því að greiðslukortafyrirtækin gjaldfæri ekki greiðslu ef skammur tími er liðinn. Fréttir Innlent Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Norrænir neytendaumboðsmenn hafa kært til bandarískra stjórnvalda gylliboð um ferðavinninga til Karíbahafsins. Þeir sem standa að baki gylliboðunum hafa náð símleiðis til neytenda eða með því að hvetja þá til kaupa í gluggauglýsingum á Netinu. Mörgum neytendum finnst þeir hafa verið sviknir þegar líður á samtalið eða í kjölfarið þegar í ljós kemur að vinningurinn felst í afslætti eða ívilnun vegna ferða í Bandaríkjunum og í Karíbahafinu auk þess sem ferðin vestur um haf er á kostnað neytandans. Vinningurinn er því ekki svo ýkja spennandi. Norrænu neytendaumboðsmennirnir sendu bandaríska viðskiptaeftirlitnu, Federal Trade Commission, sameiginlegt bréf vegna þeirra bandarísku fyrirtækja sem nú þegar hafa náð sambandi við neytendur á Norðurlöndunum undir því yfirskyni að þeir hafi unnið ferð. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, segir norræna umboðsmenn oft vinna saman að álíka málum. Þá var greiðslukortafyrirtækjunum, Visa, Mastercard og America Express, sent afrit af bréfinu og hvetur Gísli þá sem fallið hafa fyrir þessu að hafa samband við kortafyrirtækið sitt, ef stutt er liðið frá því að kortanúmer var gefið upp. Þá getur fólk einnig leitað til talsmanns neytenda. Gísli segir þetta ekki vera nýtt af nálinni og hafa tíðkast í nokkur misseri í Bandríkjunum. Hann sagði það vera tiltölulega nýtt að margir hafi fengið erindi. Hann sagðist vonast til að staða mála skýrist því það hafi verið ástæðan fyrir fréttatilkynningunni. Hann sagði að neytyendur ættu að hafa varann á og taka ekki hverju sem er og ef þeir falla í gryfjuna þá væri rétt að hafa samband við talsmann neytenda og fá ráð. Jafnframt er hægt að óska eftir því að greiðslukortafyrirtækin gjaldfæri ekki greiðslu ef skammur tími er liðinn.
Fréttir Innlent Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira