Spillingu mætt af hörku 5. febrúar 2005 00:01 „Spillingu verður mætt með hörku,“ segir Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, og heitir því að sækja yfirmenn í olíusöluhneykslinu til saka. Annan hefur sjálfur verið sakaður um að tengjast málinu og enn eru ekki öll kurl komin til grafar. Olíusöluáætlun Sameinuðu þjóðanna var sett af stað í miðju viðskiptabanni á Írak á meðan landið laut forystu Saddams Husseins. Hún miðaði að því að selja olíu Íraka og kaupa mat fyrir sveltandi landsmenn fyrir ágóðann. Fyrsta rannsóknarskýrslan, af nokkrum reyndar, um þessa áætlun hefur valdið miklum taugatitringi innan stofnunarinnar enda kom í ljós að æðsti yfirmaður áætlunarinnar hafði hagnast verulega á sinni vinnu og reyndar virðist sem ríkisstjórn Saddams hafi beinlínis greitt honum mútur. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóiðanna, segir að hann haldi að hann sé ekki sá eini sem hafi brugðið við að lesa skýrsluna. Yfirmaðurinn hafi unnið lengi fyrir Sameinuðu þjóðirnar og að starfsmenn Sameinuðu þjóðanna hafi alls ekki búist við neinu þessu líku. Annan heitir því að viðkomandi verði dregnir til ábyrgðar. Hann segir að hjá stofnun eins og Sameinuðu þjóðunum þurfi að taka öllum vísbendingum um spillingu alvarlega og að vanvirðing við reglur skapi hættu. Slíkt sé ekki hægt að láta fram hjá sér fara. Annan er sjálfur flæktur í málið því sonur hans Kojo vann fyrir undirverktakafyrirtæki sem kom að þessari olíusöluáætlun. Beðið er skýrslu um það hvort eitthvað óhreint finnist í pokahorni Annan-feðganna. Erlent Fréttir Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira
„Spillingu verður mætt með hörku,“ segir Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, og heitir því að sækja yfirmenn í olíusöluhneykslinu til saka. Annan hefur sjálfur verið sakaður um að tengjast málinu og enn eru ekki öll kurl komin til grafar. Olíusöluáætlun Sameinuðu þjóðanna var sett af stað í miðju viðskiptabanni á Írak á meðan landið laut forystu Saddams Husseins. Hún miðaði að því að selja olíu Íraka og kaupa mat fyrir sveltandi landsmenn fyrir ágóðann. Fyrsta rannsóknarskýrslan, af nokkrum reyndar, um þessa áætlun hefur valdið miklum taugatitringi innan stofnunarinnar enda kom í ljós að æðsti yfirmaður áætlunarinnar hafði hagnast verulega á sinni vinnu og reyndar virðist sem ríkisstjórn Saddams hafi beinlínis greitt honum mútur. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóiðanna, segir að hann haldi að hann sé ekki sá eini sem hafi brugðið við að lesa skýrsluna. Yfirmaðurinn hafi unnið lengi fyrir Sameinuðu þjóðirnar og að starfsmenn Sameinuðu þjóðanna hafi alls ekki búist við neinu þessu líku. Annan heitir því að viðkomandi verði dregnir til ábyrgðar. Hann segir að hjá stofnun eins og Sameinuðu þjóðunum þurfi að taka öllum vísbendingum um spillingu alvarlega og að vanvirðing við reglur skapi hættu. Slíkt sé ekki hægt að láta fram hjá sér fara. Annan er sjálfur flæktur í málið því sonur hans Kojo vann fyrir undirverktakafyrirtæki sem kom að þessari olíusöluáætlun. Beðið er skýrslu um það hvort eitthvað óhreint finnist í pokahorni Annan-feðganna.
Erlent Fréttir Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira