Innlent

Heilsuverndarstöðin á tæpan milljarð

Reykajvíkurborg hefur tekið tilboði Mark-húss ehf. í Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Tilboðið hljóðar upp á rétt tæpan milljarð króna. Alls buðu átta aðilar í húseignina. Kauptilboðinu hefur verið tekið með fyrirvara um samþykki borgarráðs og framkvæmdaráðs, en framkvæmdaráð samþykkti tilboðið í morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×