Innlent

Öðrum drengjanna sem brenndist illa er enn haldið sofandi

Öðrum drengjanna sem brenndist illa fyrir rúmri viku síðan er enn haldið sofandi á gjörgæslu Landspítalans-háskólasjúkrahúss. Líðan hans er óbreytt. Hinn drengurinn, sem brenndist ekki eins mikið, er á Barnadeild Hringsins en þangað var hann fluttur frá gjörgæslu um miðja síðustu viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×