Erlent

Felldu uppreisnarmenn í Kólumbíu

Um 30 uppreisnarmenn létust þegar kólumbískar hersveitir gerðu loftárás á herbúðir þeirra í norðvesturhluta landsins í gær. Mennirnir tilheyrðu samtökum vinstri sinnaðra uppreisnarmanna sem stjórnvöld hafa barist við í meira en fjóra áratugi. Um þrjú þúsund manns láta lífið á ári hverju í átökum uppreisnarmanna og lögreglu í Kólumbíu, aðallega óbreyttir borgarar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×