Innlent

Bensínlítrinn í 118 krónur

Bensínverð hækkar nánast daglega og er nú komið upp í 118 krónur með fullri þjónustu en 110 til 112 í sjálfsafgreiðslu. Miðað við þróun á heimsmarkaði er ekki útlit fyrir að það fari að lækka aftur í bráð. Díselolían hækkar líka og er litlu ódýrari en bensínið. Eins greint var frá í gær eru þjófar farnir að stela díselolíu sem var óþekkt fyrirbæri þar til hún snarhækkaði í verði í sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×