Hjón reisa 400 íbúða hverfi 25. ágúst 2005 00:01 Mosfellsbær hefur gert samkomulag við eigendur landsins Leirvogstungu í Mosfellsbæ um uppbyggingu 400 íbúða næstu fjögur árin. Samningurinn er nýmæli því um einkaframkvæmd að öllu leyti er að ræða og uppbyggingin sveitarfélaginu alveg að kostnaðarlausu. Skipulag gerir ráð fyrir að byggð verði sérbýli að mestu enda mikil eftirspurn eftir slíkum eignum nálægt höfuðborgarsvæðinu. Heildarkostnaður vegna verkefnisins er talinn nema tveimur milljörðum króna en í þeim tölum er allur kostnaður vegna skipulagsvinnu og byggingakostnaðar auk vegavinnu. Framkvæmdaaðilinn tekur einnig að sér að fjármagna og byggja skóla og leikskóla á svæðinu en slíkt hefur ekki verið gert áður hér á landi. Mun sá skóli að líkindum verða sambyggður ef núverandi hugmyndir ganga eftir. Bjarni Sv. Guðmundsson, sem á og rekur fyrirtækið Leirvogstungu ehf. ásamt konu sinni Katrínu Sif Ragnarsdóttur, segir engar hugmyndir uppi varðandi hugsanlegt lóðaverð. "Við erum ekki komin svo langt að hugsa það til þrautar en leyfum markaðnum að ráða því þegar þar að kemur. Annars standa vonir til að íbúðakaup verði á færi venjulegs fólks og ekki endilega í þeim hæðum sem fregnir hafa borist af undanfarið." Hann segir að hugmyndin að íbúðabyggð hafi kviknað fyrir alllöngu síðan en ekki sé sérstaklega hlaupið til vegna þess að fýsilegt er að selja þessa dagana. "Það hefur tekið ákveðinn tíma að gera þetta að veruleika og ákvörðunin hefur ekkert með núverandi ástand á markaðnum að gera." Leirvogstunga markast af Leirvogsá að norðan og Köldukvísl að sunnan og verður svæðið sérstaklega skipulagt með þarfir fjölskyldufólks í huga. Stutt vegalengd er að og íþrótta- og útivistarsvæðum að Varmá auk annarra útivistarsvæði í nágrenninu. Mun byggðin samræmast stefnu Mosfellsbæjar og koma til móts við kröfur markaðarins um aukið framboð sérbýla í nágrenninu. Fréttir Innlent Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Mosfellsbær hefur gert samkomulag við eigendur landsins Leirvogstungu í Mosfellsbæ um uppbyggingu 400 íbúða næstu fjögur árin. Samningurinn er nýmæli því um einkaframkvæmd að öllu leyti er að ræða og uppbyggingin sveitarfélaginu alveg að kostnaðarlausu. Skipulag gerir ráð fyrir að byggð verði sérbýli að mestu enda mikil eftirspurn eftir slíkum eignum nálægt höfuðborgarsvæðinu. Heildarkostnaður vegna verkefnisins er talinn nema tveimur milljörðum króna en í þeim tölum er allur kostnaður vegna skipulagsvinnu og byggingakostnaðar auk vegavinnu. Framkvæmdaaðilinn tekur einnig að sér að fjármagna og byggja skóla og leikskóla á svæðinu en slíkt hefur ekki verið gert áður hér á landi. Mun sá skóli að líkindum verða sambyggður ef núverandi hugmyndir ganga eftir. Bjarni Sv. Guðmundsson, sem á og rekur fyrirtækið Leirvogstungu ehf. ásamt konu sinni Katrínu Sif Ragnarsdóttur, segir engar hugmyndir uppi varðandi hugsanlegt lóðaverð. "Við erum ekki komin svo langt að hugsa það til þrautar en leyfum markaðnum að ráða því þegar þar að kemur. Annars standa vonir til að íbúðakaup verði á færi venjulegs fólks og ekki endilega í þeim hæðum sem fregnir hafa borist af undanfarið." Hann segir að hugmyndin að íbúðabyggð hafi kviknað fyrir alllöngu síðan en ekki sé sérstaklega hlaupið til vegna þess að fýsilegt er að selja þessa dagana. "Það hefur tekið ákveðinn tíma að gera þetta að veruleika og ákvörðunin hefur ekkert með núverandi ástand á markaðnum að gera." Leirvogstunga markast af Leirvogsá að norðan og Köldukvísl að sunnan og verður svæðið sérstaklega skipulagt með þarfir fjölskyldufólks í huga. Stutt vegalengd er að og íþrótta- og útivistarsvæðum að Varmá auk annarra útivistarsvæði í nágrenninu. Mun byggðin samræmast stefnu Mosfellsbæjar og koma til móts við kröfur markaðarins um aukið framboð sérbýla í nágrenninu.
Fréttir Innlent Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira