Fundaði með Nóbelsverðlaunahafa 24. febrúar 2005 00:01 Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra átti í gær fund með dr. Wangari Maathai, aðstoðarráðherra umhverfis- og auðlindamála í Kenýa, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2004 fyrir störf sín að friðar- og umhverfismálum. Fundurinn var haldinn í Naírobí, en þar var Sigríður Annna stödd vegna fundar í stjórnarnefnd Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna sem haldinn var dagana 21.-23. febrúar, segir í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. Wangari Maathai er fyrsta afríska konan sem hlýtur friðarverðlaun Nóbels. Í heimalandi sínu er hún einkum þekkt fyrir baráttu sína fyrir verndun umhverfisins og bættri stöðu kvenna og hefur tengt þau málefni sérstaklega lýðræði og friði. Árið 1977 stofnaði hún The Green Belt Movement, hreyfingu kvenna sem gróðursetja tré með það að markmiði að bæta umhverfið og lífsskilyrði kvenna. Frá stofnun hreyfingarinnar hafa konur í Kenýa gróðursett 30 milljónir trjáa og hreyfingin hefur breiðst út til annarra landa í Afríku. Á fundi sínum ræddu ráðherrarnir um stöðu umhverfismála í heiminum og helstu viðfangsefni framtíðar á því sviði, svo sem loftslagsbreytingar, framkvæmd sjálfbærrar þróunar og mengun hafsins. Ráðherrarnir ræddu um aukna samvinnu ríkjanna í umhverfismálum, meðal annars á sviði jarðhitanýtingar, landgræðslu og skógræktar. Skógar þekja nú aðeins 2% af landi í Kenýa en stefnt er að því að fimmfalda skógarþekjuna í nánustu framtíð. Fram kom á fundinum að nú eru starfandi sérfræðingar við nýtingu jarðhita í Kenýa sem hlotið hafa þjálfun í Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra átti í gær fund með dr. Wangari Maathai, aðstoðarráðherra umhverfis- og auðlindamála í Kenýa, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2004 fyrir störf sín að friðar- og umhverfismálum. Fundurinn var haldinn í Naírobí, en þar var Sigríður Annna stödd vegna fundar í stjórnarnefnd Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna sem haldinn var dagana 21.-23. febrúar, segir í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. Wangari Maathai er fyrsta afríska konan sem hlýtur friðarverðlaun Nóbels. Í heimalandi sínu er hún einkum þekkt fyrir baráttu sína fyrir verndun umhverfisins og bættri stöðu kvenna og hefur tengt þau málefni sérstaklega lýðræði og friði. Árið 1977 stofnaði hún The Green Belt Movement, hreyfingu kvenna sem gróðursetja tré með það að markmiði að bæta umhverfið og lífsskilyrði kvenna. Frá stofnun hreyfingarinnar hafa konur í Kenýa gróðursett 30 milljónir trjáa og hreyfingin hefur breiðst út til annarra landa í Afríku. Á fundi sínum ræddu ráðherrarnir um stöðu umhverfismála í heiminum og helstu viðfangsefni framtíðar á því sviði, svo sem loftslagsbreytingar, framkvæmd sjálfbærrar þróunar og mengun hafsins. Ráðherrarnir ræddu um aukna samvinnu ríkjanna í umhverfismálum, meðal annars á sviði jarðhitanýtingar, landgræðslu og skógræktar. Skógar þekja nú aðeins 2% af landi í Kenýa en stefnt er að því að fimmfalda skógarþekjuna í nánustu framtíð. Fram kom á fundinum að nú eru starfandi sérfræðingar við nýtingu jarðhita í Kenýa sem hlotið hafa þjálfun í Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira