Tugþúsundir í bráðri hættu 20. október 2005 00:01 s Tugir þúsunda eru í bráðri hættu og deyja á næstu dögum verði ekki gripið til víðtækra aðgerða þegar í stað. Þetta er mat yfirmanna Sameinuðu þjóðanna sem tóku óvenju djúpt í árinni í dag þegar þeir lýstu hörmungarástandinu í Kasmír. Þeir segja ástandið ekki einungis verra en eftir flóðbylgjuna við Indlandshaf um jólin heldur sé um að ræða erfiðustu björgunaraðgerðir í sögunni. Það er næstum því hálfur mánuður frá því að jörðin skalf í Kasmír en það virðist sem fyrst nú sé að renna upp fyrir mönnum hversu alvarlegt ástandið er, og að hörmungunum sé hvergi nærri lokið. Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, sagði í dag að fólk héldi áfram að deyja í Pakistan. Talið er að um það bil þrjár milljónir karla, kvenna og barna séu heimilislausar. Mörg þeirra hafa hvorki teppi né tjöld til að skýla sér fyrir fyrir vægðarlausum vetrinum í Himalayan fjöllum. Kofi Annan segir þetta þýða aðra bylgju dauðsfalla ef við leggjum ekki harðar að okkur. Annan segir þörf á þyrlum, flutningabílum, vetrartjöldum, bráðabirgðarsjúkrahúsum, vatni, hreinsibúnaði og mat. Jan Egeland, yfirmaður flóttamannahjálpar SÞ tók í sama streng í dag. Aldrei hafi þeir lenti í annarri eins skipulagsmatröð. Egeland segir að þeir hafi haldið að það gæti ekki orðið verra en eftir flóðbylgjuna en þetta sé hins vegar verra. Tugir þúsunda eru í lífshættu og geta dáið á næstu dögum ef ekki verður náð tímanlega til þeirra. Það sem þarf er mesta neyðarhjálp sem um getur. Það þarf að hugsa öðru vísi og stærra. Það vantar aðra Berlínarloftbrú. Fyrst hægt var í lok fimmta áratugarins skipulagt líflínu til milljóna manna hlýtur það að vera hægt árið 2005. Á vettvangi leggjast allir á eitt og skiptir engu hvað þeir aðhöfðust áður. Þúsundir mujahedeen-skæruliða íslamskra uppreisnarmanna hafa til að mynda lagt niður vopn og gera allt hvað þeir geta til að hjálpa fórnarlömbum skjálftans. Fjárheit nema sem stendur aðeins þriðjungi af brýnustu þörfinni og aðeins brot af því hefur skilað sér. Viðbrögðin láta því á sér standa, og á meðan deyja þúsundir. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
s Tugir þúsunda eru í bráðri hættu og deyja á næstu dögum verði ekki gripið til víðtækra aðgerða þegar í stað. Þetta er mat yfirmanna Sameinuðu þjóðanna sem tóku óvenju djúpt í árinni í dag þegar þeir lýstu hörmungarástandinu í Kasmír. Þeir segja ástandið ekki einungis verra en eftir flóðbylgjuna við Indlandshaf um jólin heldur sé um að ræða erfiðustu björgunaraðgerðir í sögunni. Það er næstum því hálfur mánuður frá því að jörðin skalf í Kasmír en það virðist sem fyrst nú sé að renna upp fyrir mönnum hversu alvarlegt ástandið er, og að hörmungunum sé hvergi nærri lokið. Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, sagði í dag að fólk héldi áfram að deyja í Pakistan. Talið er að um það bil þrjár milljónir karla, kvenna og barna séu heimilislausar. Mörg þeirra hafa hvorki teppi né tjöld til að skýla sér fyrir fyrir vægðarlausum vetrinum í Himalayan fjöllum. Kofi Annan segir þetta þýða aðra bylgju dauðsfalla ef við leggjum ekki harðar að okkur. Annan segir þörf á þyrlum, flutningabílum, vetrartjöldum, bráðabirgðarsjúkrahúsum, vatni, hreinsibúnaði og mat. Jan Egeland, yfirmaður flóttamannahjálpar SÞ tók í sama streng í dag. Aldrei hafi þeir lenti í annarri eins skipulagsmatröð. Egeland segir að þeir hafi haldið að það gæti ekki orðið verra en eftir flóðbylgjuna en þetta sé hins vegar verra. Tugir þúsunda eru í lífshættu og geta dáið á næstu dögum ef ekki verður náð tímanlega til þeirra. Það sem þarf er mesta neyðarhjálp sem um getur. Það þarf að hugsa öðru vísi og stærra. Það vantar aðra Berlínarloftbrú. Fyrst hægt var í lok fimmta áratugarins skipulagt líflínu til milljóna manna hlýtur það að vera hægt árið 2005. Á vettvangi leggjast allir á eitt og skiptir engu hvað þeir aðhöfðust áður. Þúsundir mujahedeen-skæruliða íslamskra uppreisnarmanna hafa til að mynda lagt niður vopn og gera allt hvað þeir geta til að hjálpa fórnarlömbum skjálftans. Fjárheit nema sem stendur aðeins þriðjungi af brýnustu þörfinni og aðeins brot af því hefur skilað sér. Viðbrögðin láta því á sér standa, og á meðan deyja þúsundir.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila