Svart og tímalaust 31. mars 2005 00:01 Þrátt fyrir litríka tískustrauma ár hvert og mismunandi áherslur í klæðaburði er eitt sem fer aldrei úr tísku og stenst alltaf ströngustu tískukröfur, það eru svartar klassískar flíkur. Örugg viðbrögð við því sígilda vandamáli að finna ekkert í fataskápnum eru að draga fram svörtu skóna, pilsið, kjólinn eða dragtina. Það einfaldlega getur ekki klikkað. Svartar flíkur eru flottar og fágaðar og kona klædd í svart frá toppi til táar stendur fyrir glæsileika og öryggi. Að sjálfsögðu skiptir málið að flíkurnar séu vel með farnar og þeim rétt teflt saman, það virkar ekki vel að vera í mörgum svörtum tónum, blátóna, græntóna og svo útjaskaða grátóna, það gengur ekki. Sem fyrr segir er svart einfaldlega klassík og fjárfesting í svartri kápu eða dragt mun alltaf borga sig til lengri og skemmri tíma. Öll föt fást í Kultur.Skór kr. 10.990Belti kr. 8.990Peysa kr. 15.990 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Þrátt fyrir litríka tískustrauma ár hvert og mismunandi áherslur í klæðaburði er eitt sem fer aldrei úr tísku og stenst alltaf ströngustu tískukröfur, það eru svartar klassískar flíkur. Örugg viðbrögð við því sígilda vandamáli að finna ekkert í fataskápnum eru að draga fram svörtu skóna, pilsið, kjólinn eða dragtina. Það einfaldlega getur ekki klikkað. Svartar flíkur eru flottar og fágaðar og kona klædd í svart frá toppi til táar stendur fyrir glæsileika og öryggi. Að sjálfsögðu skiptir málið að flíkurnar séu vel með farnar og þeim rétt teflt saman, það virkar ekki vel að vera í mörgum svörtum tónum, blátóna, græntóna og svo útjaskaða grátóna, það gengur ekki. Sem fyrr segir er svart einfaldlega klassík og fjárfesting í svartri kápu eða dragt mun alltaf borga sig til lengri og skemmri tíma. Öll föt fást í Kultur.Skór kr. 10.990Belti kr. 8.990Peysa kr. 15.990
Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira