Njósnahneyksli 19. júlí 2005 00:01 Valerie Plame var árum saman njósnari hjá CIA. Hún sinnti leyniverkefnum og beitti AK-47 hríðskotariffli af mikilli færni. En hefur nú látið af störfum eftir að flett var ofan af henni í bandarískum fjölmiðlum. Það er brot á alríkislögum og var hafin rannsókn á lekanum. Blaðamennirnir sem greindu frá upplýsingunum voru þvingaðir til að greina frá uppljóstraranum eða sæta fangelsisvist, sem sumir þeirra kusu reyndar. Og heimildarmaðurinn reyndist vera, Karl Rove, nánasti ráðgjafi og samstarfsmaður Bush Bandaríkjaforseta. Rove hefur aneitað því að vera heimildarmaðurinn, en málið hefur engu að síður valdið miklu fjaðrafoki í Washington. Eiginmaður Plame er Joe Wilson, fyrrverandi sendiherra sem gagnrýndi harðlega fullyrðingar stjórnar Bush um kjarnorkuvopnaeign Íraka. Hvíta húsið átti erfitt með að svara áskökunum hans og svo virðist sem ákveðið hafi verið að grípa til hefnda. Hefndin fólst í því að fletta ofan af Plame og valda þar með uppnámi sem skyggði á gagnrýni Wilsons. Fáir vita um njósnara CIA og því beindist grunur að háttsettum embættismönnum, meðal annars Rove. Talsmenn Hvíta hússins hafa hins vegar ítrekað undanfarin misseri þvertekið fyrir að Rove hefði neitt með málið að gera, en nú virðist sem það sé ekki satt. Blaðamannahersveitin í Hvíta húsinu lítur nú svo á að Scott McClellan, talsmaður Bush og fleiri hafi logið blákalt að fréttamönnum og um leið að þjóðinni. Því er krafist svara með hörku sem ekki hefur sést lengi - líkast til ekki síðan á dögum Lewinsky hneykslis Clintons forseta. Bush forseti hefur áður sagt að hann myndi reka þann sem lak upplýsingunum og í gær sagði hann að réttast væri að bíða þar til rannsókninni lyki áður en ályktanir yrðu dregnar. Hann sagðist ekki þekkja staðreyndir og vill kynna sér þær frá þeim sem rannsaka málið. Hann vill að þessu ljúki sem fyrst og hafi einhver framið glæp mun hann ekki starfa í ríkisstjórninni. Grunur um pólitíska hefndaraðgerð og lygar vekur spurningar um hvort áður hafi verið farið frjálslega með sannleikann í Hvíta húsinu. Tortryggnin í Washington nær nýju hámarki og næsta víst að málinu sé ekki lokið. Erlent Fréttir Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Valerie Plame var árum saman njósnari hjá CIA. Hún sinnti leyniverkefnum og beitti AK-47 hríðskotariffli af mikilli færni. En hefur nú látið af störfum eftir að flett var ofan af henni í bandarískum fjölmiðlum. Það er brot á alríkislögum og var hafin rannsókn á lekanum. Blaðamennirnir sem greindu frá upplýsingunum voru þvingaðir til að greina frá uppljóstraranum eða sæta fangelsisvist, sem sumir þeirra kusu reyndar. Og heimildarmaðurinn reyndist vera, Karl Rove, nánasti ráðgjafi og samstarfsmaður Bush Bandaríkjaforseta. Rove hefur aneitað því að vera heimildarmaðurinn, en málið hefur engu að síður valdið miklu fjaðrafoki í Washington. Eiginmaður Plame er Joe Wilson, fyrrverandi sendiherra sem gagnrýndi harðlega fullyrðingar stjórnar Bush um kjarnorkuvopnaeign Íraka. Hvíta húsið átti erfitt með að svara áskökunum hans og svo virðist sem ákveðið hafi verið að grípa til hefnda. Hefndin fólst í því að fletta ofan af Plame og valda þar með uppnámi sem skyggði á gagnrýni Wilsons. Fáir vita um njósnara CIA og því beindist grunur að háttsettum embættismönnum, meðal annars Rove. Talsmenn Hvíta hússins hafa hins vegar ítrekað undanfarin misseri þvertekið fyrir að Rove hefði neitt með málið að gera, en nú virðist sem það sé ekki satt. Blaðamannahersveitin í Hvíta húsinu lítur nú svo á að Scott McClellan, talsmaður Bush og fleiri hafi logið blákalt að fréttamönnum og um leið að þjóðinni. Því er krafist svara með hörku sem ekki hefur sést lengi - líkast til ekki síðan á dögum Lewinsky hneykslis Clintons forseta. Bush forseti hefur áður sagt að hann myndi reka þann sem lak upplýsingunum og í gær sagði hann að réttast væri að bíða þar til rannsókninni lyki áður en ályktanir yrðu dregnar. Hann sagðist ekki þekkja staðreyndir og vill kynna sér þær frá þeim sem rannsaka málið. Hann vill að þessu ljúki sem fyrst og hafi einhver framið glæp mun hann ekki starfa í ríkisstjórninni. Grunur um pólitíska hefndaraðgerð og lygar vekur spurningar um hvort áður hafi verið farið frjálslega með sannleikann í Hvíta húsinu. Tortryggnin í Washington nær nýju hámarki og næsta víst að málinu sé ekki lokið.
Erlent Fréttir Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent