Tappa þarf af undirliggjandi verðbólgu 27. október 2005 17:05 MYND/Vísir Dreifing veiðiréttar í sjávarútvegi er miklu meiri heldur en svarar dreifingu eignaraðildar í langflestum stóru atvinnuvegum okkar. Einnig þarf að tappa af undirliggjandi verðbólgu með gjaldeyriskaupum. Þetta sagði Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra í setningarræðu sinni á aðalfundi Landsambans íslenskra útvegsmanna nú eftir hádegið. Einar sagði í ræðu sinni að það væri furðulegt að menn héldu áfram að tala um vá af samþjöppun í sjávarútvegi en ljái um leið ekki máls á því að setja skorður við eignarhaldi á því sem hann kallaði viðkvæmasta svið lýðræðis okkar, fjölmiðlamarkaðinum þar sem eitt skýrasta dæmið sé um samþjappað eignarhald. Samkvæmt tölum sem Einar greindi frá í ræðu sinni eru alls 950 aðilar í landinu sem fást við útgerð, þar af eru 292 einstaklingsútgerðir og 658 félög. Til að renna svo stoðum undir þann málflutning sinn að lítil samþjöppun sé í sjávarútvegi sagði Einar að stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins væri einungis í sautjánda sæti yfir veltumestu fyrirtæki landsins. Einar sagði mesta vandann sem steðjaði því að sjávarútvegi í landinu ekki vera samþjöppun heldur hágengi krónunnar, sem undanfarið hafi gengið ansi nærri útflutnings- og samkeppnisgreinum á borð við sjávarútveginn. Björgólfur Jóhannsson formaður LÍÚ sagði í ræðu sinni á fundinum að hann teldi mikilvægt að viðurkenna þá staðreynd að undirliggjandi verðbólga stafar að mestu leyti af heimtilbúnum ástæðum. Undirliggjandi verðubólgu yrði einfaldlega að tappa af. Mikilvægt væri að ákvörðun yrði tekin nú þegar um aukin kaup á gjaldeyri og ætti að nota til þess allt söluandvirði Símans, og meira til. Sjávarútvegsráðherra tók undir með Björgólfi í ræðu sinni. Fréttir Innlent Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Sjá meira
Dreifing veiðiréttar í sjávarútvegi er miklu meiri heldur en svarar dreifingu eignaraðildar í langflestum stóru atvinnuvegum okkar. Einnig þarf að tappa af undirliggjandi verðbólgu með gjaldeyriskaupum. Þetta sagði Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra í setningarræðu sinni á aðalfundi Landsambans íslenskra útvegsmanna nú eftir hádegið. Einar sagði í ræðu sinni að það væri furðulegt að menn héldu áfram að tala um vá af samþjöppun í sjávarútvegi en ljái um leið ekki máls á því að setja skorður við eignarhaldi á því sem hann kallaði viðkvæmasta svið lýðræðis okkar, fjölmiðlamarkaðinum þar sem eitt skýrasta dæmið sé um samþjappað eignarhald. Samkvæmt tölum sem Einar greindi frá í ræðu sinni eru alls 950 aðilar í landinu sem fást við útgerð, þar af eru 292 einstaklingsútgerðir og 658 félög. Til að renna svo stoðum undir þann málflutning sinn að lítil samþjöppun sé í sjávarútvegi sagði Einar að stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins væri einungis í sautjánda sæti yfir veltumestu fyrirtæki landsins. Einar sagði mesta vandann sem steðjaði því að sjávarútvegi í landinu ekki vera samþjöppun heldur hágengi krónunnar, sem undanfarið hafi gengið ansi nærri útflutnings- og samkeppnisgreinum á borð við sjávarútveginn. Björgólfur Jóhannsson formaður LÍÚ sagði í ræðu sinni á fundinum að hann teldi mikilvægt að viðurkenna þá staðreynd að undirliggjandi verðbólga stafar að mestu leyti af heimtilbúnum ástæðum. Undirliggjandi verðubólgu yrði einfaldlega að tappa af. Mikilvægt væri að ákvörðun yrði tekin nú þegar um aukin kaup á gjaldeyri og ætti að nota til þess allt söluandvirði Símans, og meira til. Sjávarútvegsráðherra tók undir með Björgólfi í ræðu sinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Sjá meira