Erlent

Óttast frekari olíuverðshækkanir

MYND/Reuters
Heimsmarkaðsverð á hráolíu er nú rúmlega 63 dollarar tunnan á Bandaríkjamarkaði en verðið hefur hækkað mikið síðustu daga. Verðið náði hámarki í gær þegar það fór upp í rúmlega 64 dollara á tunnuna og óttast menn að verðið muni hækka ennfrekar í dag vegna óstöðugleika á bandaríska hlutabréfamarkaðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×