Innlent

Landi og þjóð til sóma

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands sendi Unni Birnu heillaóskir.
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands sendi Unni Birnu heillaóskir.
Þegar ljós urðu úrslit í keppninni Ungfrú heimur sendu forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff nýkrýndri fegurðardrottingu eftirfarandi heillaóskir: "Ungfrú heimur, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Sanya, Kína. Við óskum þér til hamingju með glæsilegan árangur. Þú ert landi og þjóð til sóma. Heillaóskir til fjölskyldunnar."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×