Innlent

Lúðvík leiðir

Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, mun leiða lista Samfylkingarinnar í bæjarstjórnarkosningum í vor. Þetta var samþykkt á félagsfundi Samfylkingarinnar. Í öðru sæti verður Ellý Erlingsdóttir bæjarfulltrúi og í því þriðja Guðmundur Rúnar Árnason bæjarfulltrúi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×