Innlent

Fleiri útgerðir kæra

Friðrik Arngrímsson
Friðrik Arngrímsson

Friðrik Jón Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að nokkrar útgerðir hafi ákveðið að bætast í hóp útgerðarfélaga sem hyggjast leggja fram kæru vegna ólöglegs samráðs olíufélaganna.

Að hans sögn getur LÍÚ ekki gert beina kröfu um skaðabætur heldur er það í höndum einstaka útgerða að krefjast þeirra. LÍÚ mun hins vegar aðstoða útgerðarfélögin í málarekstrinum óski þau eftir því.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×