Erlent

Alvarlega slasaður eftir bílslys

Forsætisráðherrann í bílslysi Sergei Abramov, forsætisráðherra Tsjetsjeníu, slasaðist alvarlega í bílslysi í gær. Í fyrstu var talið að um hryðjuverk hefði verið að ræða en að sögn Interfax-fréttastofunnar leiddi rannsókn í ljós að aðgæsluleysi bílstjóra hefði verið orsök slyssins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×