Hið opinbera eignast kvótann aftur 4. nóvember 2005 04:00 Á landsfundi Landssambands íslenskra útgerðarmanna hélt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, ræðu sem vakið hefur misjöfn viðbrögð stjórnmálamanna sem og útgerðarmanna. Sögðu sumir að málflutningurinn hefði borið það með sér að Samfylkingin hefði fallið frá hugmyndum sínum um fyrningarleiðina. Ingibjörg hefur sagt þá ályktun vera á misskilningi byggða. Hvernig virkar fyrningarleiðin? Fyrningarleiðin felur það í sér að hið opinbera fái eignarheimild yfir sjávarauðlindinni aftur. Þar sem einkaaðilar eru með nýtingarrétt á henni og treysta á þann rétt við starfsemi sína verður að fara hægt í þær sakir að færa þennan rétt til hins opinbera. Fyrningarleiðin virkar þannig að veiðiheimildin myndi minnka um 3-5 prósent á ári. Það þýðir að breytingin tæki 20 til 33 ár en þá ætti heimildin að vera uppurin hjá einkaaðilunum sem öðluðust hana í því kerfi sem nú er við lýði. Hvað er gert við þá heimild sem fyrnist? Hún yrði seld á markaði eða uppboði. Þannig er komið í veg fyrir að menn geti grætt á því að selja eða leigja veiðiheimildirnar en nýti þær ekki sjálfir. Hverjir eru gallar fyrningarleiðarinnar? Margir hafa mælt gegn því að veiðiréttur sem menn hafa aflað sér af eigin rammleik sé tekinn af þeim með kerfisbundnum hætti. Telja þeir að slík aðferð muni kippa fótunum undan rekstri fjölmargra sjávarútvegsfyrirtækja og segja hana skapa mikið óöryggi sem erfitt væri að fóta sig í fyrir stærri fyrirtæki þar sem hún leiddi til stórfelldrar eignaupptöku. Innlent Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Á landsfundi Landssambands íslenskra útgerðarmanna hélt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, ræðu sem vakið hefur misjöfn viðbrögð stjórnmálamanna sem og útgerðarmanna. Sögðu sumir að málflutningurinn hefði borið það með sér að Samfylkingin hefði fallið frá hugmyndum sínum um fyrningarleiðina. Ingibjörg hefur sagt þá ályktun vera á misskilningi byggða. Hvernig virkar fyrningarleiðin? Fyrningarleiðin felur það í sér að hið opinbera fái eignarheimild yfir sjávarauðlindinni aftur. Þar sem einkaaðilar eru með nýtingarrétt á henni og treysta á þann rétt við starfsemi sína verður að fara hægt í þær sakir að færa þennan rétt til hins opinbera. Fyrningarleiðin virkar þannig að veiðiheimildin myndi minnka um 3-5 prósent á ári. Það þýðir að breytingin tæki 20 til 33 ár en þá ætti heimildin að vera uppurin hjá einkaaðilunum sem öðluðust hana í því kerfi sem nú er við lýði. Hvað er gert við þá heimild sem fyrnist? Hún yrði seld á markaði eða uppboði. Þannig er komið í veg fyrir að menn geti grætt á því að selja eða leigja veiðiheimildirnar en nýti þær ekki sjálfir. Hverjir eru gallar fyrningarleiðarinnar? Margir hafa mælt gegn því að veiðiréttur sem menn hafa aflað sér af eigin rammleik sé tekinn af þeim með kerfisbundnum hætti. Telja þeir að slík aðferð muni kippa fótunum undan rekstri fjölmargra sjávarútvegsfyrirtækja og segja hana skapa mikið óöryggi sem erfitt væri að fóta sig í fyrir stærri fyrirtæki þar sem hún leiddi til stórfelldrar eignaupptöku.
Innlent Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira