Erlent

Fellibylurinn Aere veldur usla

Fellibylurinn Aere gengur nú yfir meginland Kína eftir að hafa valdið dauða í það minnsta fimm á Tævan. 250 þúsund manns hafa verið fluttir frá heimilum sínum við ströndina. Yfir þrjátíu þúsund fiskveiðiskipum og -bátum var skipað að snúa til hafnar á ný, og allt flug frá Hong Kong lá niðri fram eftir nóttu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×