Schumacher íþróttamaður aldarinnar 22. nóvember 2004 00:01 Áhorfendur þýskrar sjónvarpsstöðvar völdu sjöfaldann formúla 1 ökumanninn Michael Schumacher íþróttamann þýskalands fyrir tuttugustu öldina. Áttfaldur ólympíumeistari á kanó, Birgit Fischer, varð önnur í valinu og tennis drottningin Steffi Graf þriðja. "Ég bjóst aldrei við að hlotnast þessi heiður, þetta kom mér algjörlega á óvart." sagði Schumacher Keisarinn sjálfur, Franz Beckenbauer var fjórði í valinu en hann varð á sínum tíma fyrirliði þjóðverja sem urðu heimsmeistarar í knattspyrnu og stýrði liðinu síðan til heimsmeistaratitils árið 1990 á Ítalíu. Í fimmta sæti varð tennisleikarinn Boris Becker, Max Schmeling boxari í sjötta sæti, fyrrum Tour de France sigurvegarinn Jan Ullrich í sjöunda sæti, sundkonan Franziska van Almsick í því áttunda, fyrrum framherjinn Gerd Mueller í níunda og núverandi þýski landsliðsmarkvörðurinn Oliver Kahn í því tíunda. Aðrir sem vöktu athygli í efri hlutanum var knattspyrnumaðuirnn Michael Ballack í ellefta sæti, NBA leikmaðurinn Dirk Nowizki í því tólfta, fyrrum framherja þýska landsliðsins í knattspyrnu og þjálfari þess Rudi Voeller í þrettánda sæti og fyrrum liðsfélagi hans í landsliðinu og maðurinn sem tók við af honum sem landsliðsþjálfari, Jurgen Klinsmann í því sextánda. Yfir 100.000 manns tóku þátt í valinu. Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Áhorfendur þýskrar sjónvarpsstöðvar völdu sjöfaldann formúla 1 ökumanninn Michael Schumacher íþróttamann þýskalands fyrir tuttugustu öldina. Áttfaldur ólympíumeistari á kanó, Birgit Fischer, varð önnur í valinu og tennis drottningin Steffi Graf þriðja. "Ég bjóst aldrei við að hlotnast þessi heiður, þetta kom mér algjörlega á óvart." sagði Schumacher Keisarinn sjálfur, Franz Beckenbauer var fjórði í valinu en hann varð á sínum tíma fyrirliði þjóðverja sem urðu heimsmeistarar í knattspyrnu og stýrði liðinu síðan til heimsmeistaratitils árið 1990 á Ítalíu. Í fimmta sæti varð tennisleikarinn Boris Becker, Max Schmeling boxari í sjötta sæti, fyrrum Tour de France sigurvegarinn Jan Ullrich í sjöunda sæti, sundkonan Franziska van Almsick í því áttunda, fyrrum framherjinn Gerd Mueller í níunda og núverandi þýski landsliðsmarkvörðurinn Oliver Kahn í því tíunda. Aðrir sem vöktu athygli í efri hlutanum var knattspyrnumaðuirnn Michael Ballack í ellefta sæti, NBA leikmaðurinn Dirk Nowizki í því tólfta, fyrrum framherja þýska landsliðsins í knattspyrnu og þjálfari þess Rudi Voeller í þrettánda sæti og fyrrum liðsfélagi hans í landsliðinu og maðurinn sem tók við af honum sem landsliðsþjálfari, Jurgen Klinsmann í því sextánda. Yfir 100.000 manns tóku þátt í valinu.
Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira