Fé til höfuðs Tsjetsjenum 8. september 2004 00:01 Rússneska leynilögreglan hefur boðið andvirði rúmra 700 milljóna króna hverjum þeim sem veitir henni upplýsingar sem leiða til þess að tveir tsjetsjenskir uppreisnarmenn verði handteknir eða þeim komið fyrir kattarnef. Mennirnir eru Shamil Basayev og Aslan Maskhadov sem Rússar gruna um að hafa skipulagt gíslatökuna í Beslan sem endaði með blóðbaði. Einn af æðstu herforingjum Rússa ítrekaði þá stefnu stjórnvalda að þau áskildu sér rétt til að láta til skarar skríða gegn hryðjuverkamönnum hvar og hvenær sem er. "Við munum grípa til hvaða ráða sem er til að eyða bækistöðvum hryðjuverkamanna hvar í heiminum sem er," sagði hershöfðinginn Yuri Baluyevsky sem situr í yfirstjórn rússneska hersins. Rússar hafa áður lýst þessari stefnu sinni. Þannig hafa Rússar varað stjórnvöld í Georgíu, sem liggur að Tsjetsjeníu, við því að þeir kunni að ráðast gegn tsjetsjenskum uppreisnarmönnum sem þeir segja fela sig í Georgíu. Fyrr á árinu voru tveir Rússar dæmdir í Kvatar við Persaflóa fyrir að myrða leiðtoga tsjetsjenskra uppreisnarmanna. Borin hafa verið kennsl á lík tólf gíslatökumanna að sögn rússneskra yfirvalda og eru sumir þeirra sagðir hafa tekið þátt í árás á lögreglu í nágrannaríkinu Ingúsetíu fyrr á árinu. Erlent Fréttir Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Rússneska leynilögreglan hefur boðið andvirði rúmra 700 milljóna króna hverjum þeim sem veitir henni upplýsingar sem leiða til þess að tveir tsjetsjenskir uppreisnarmenn verði handteknir eða þeim komið fyrir kattarnef. Mennirnir eru Shamil Basayev og Aslan Maskhadov sem Rússar gruna um að hafa skipulagt gíslatökuna í Beslan sem endaði með blóðbaði. Einn af æðstu herforingjum Rússa ítrekaði þá stefnu stjórnvalda að þau áskildu sér rétt til að láta til skarar skríða gegn hryðjuverkamönnum hvar og hvenær sem er. "Við munum grípa til hvaða ráða sem er til að eyða bækistöðvum hryðjuverkamanna hvar í heiminum sem er," sagði hershöfðinginn Yuri Baluyevsky sem situr í yfirstjórn rússneska hersins. Rússar hafa áður lýst þessari stefnu sinni. Þannig hafa Rússar varað stjórnvöld í Georgíu, sem liggur að Tsjetsjeníu, við því að þeir kunni að ráðast gegn tsjetsjenskum uppreisnarmönnum sem þeir segja fela sig í Georgíu. Fyrr á árinu voru tveir Rússar dæmdir í Kvatar við Persaflóa fyrir að myrða leiðtoga tsjetsjenskra uppreisnarmanna. Borin hafa verið kennsl á lík tólf gíslatökumanna að sögn rússneskra yfirvalda og eru sumir þeirra sagðir hafa tekið þátt í árás á lögreglu í nágrannaríkinu Ingúsetíu fyrr á árinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira