Sport

Tveggja marka tap gegn Litháen

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði fyrir Litháen með tveggja marka mun 29-27 í undankeppni heimsmeistaramótsins í Póllandi í gær. Stúlkurnar gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum. Hrafnhildur og Dagný Skúladætur voru markahæstar og skoruðu sex mörk hvor. Næsti leikur liðsins er gegn Makedóníu á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×