Erlent

Hindruðu hryðjuverkaárás á London

Breska leyniþjónustan hefur komið í veg fyrir árás á London sem átti að vera svipuð þeirri sem gerð var á járnbrautalestarnar í Madríd í mars á þessu ári. Tæplega tvöhundruð manns létu lífið í þeirri árás. Yfirvöld í Bretlandi segjast ekki geta gefið frekari upplýsingar um hina fyrirhuguðu árás í London að sinni af lagalegum ástæðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×