Óttast ekki fjárhaginn 12. október 2004 00:01 Karl Sigurbjörnsson biskup segist ekki óttast um fjárhag kirkjunnar þótt ríki og kirkja yrðu skilin að eins og helmingur landsmanna vill. Kirkjan gerði þá kröfu til hundraða gamalla kirkjujarða. Hann segist hinsvegar óttast um siðinn í landinu og þau grunvallargildi sem tilvera þjóðarinnar byggist á. Um helmingur landsmanna vill aðskilnað ríkis og kirkju samkvæmt Gallup könnun á trúarlífi landsmanna. Karl Sigurbjörnsson segir að kirkjan hafi verið sjálfstæð meginhluta þúsund ára tilveru sinnar í landinu. Ríkið hafi tekið að sér að sjá um eignir kirkjunnar í upphafi tuttugustu aldar gegn því að hún nyti ákveðinnar fyrirgreiðslu ríkisvaldsins. Karl segist í sjálfu sér ekki hafa áhyggjur af fjárhag kirkjunnar ef bú hennar yrði gert upp. Hann hafi meiri áhyggjur af áhrifunum á samfélagsgerð okkar og siðina í landinu. Karl segir að kirkjan eigi mörg hundruð jarðir sem ríkið hafi annast síðan í upphafi tuttugustu aldar, hann segir að ríkisvaldið hafi hinsvegar á síðustu árum farið að tala eins og breyting hafi orðið á eignarhaldinu. Á kirkjujörðum eru heilu bæjarfélögin, svo sem Ísafjörður, Hafnarfjörður, Garðabær og Akranes. Komið hefur upp ágreiningur á síðustu árum sem rekja má til þessa, svo sem um Þingvelli og einstaka prestsetur. Karl segir að Kirkjan hafi látið þetta óátalið þar sem sambúðin við ríkið sé góð, en að sjálfsögðu yrðu gerðar kröfur til þessara jarða ef skilja ætti kirkjuna frá ríkinu. Biskup ítrekar það að það sé meiri ástæða til að óttast um þjóðfélagsgerðina en fjarhaginn ef sambúðinni yrði slitið, en gerð yrði krafa í eignir kirkjunnar ef aðskilnaður færi fram. Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira
Karl Sigurbjörnsson biskup segist ekki óttast um fjárhag kirkjunnar þótt ríki og kirkja yrðu skilin að eins og helmingur landsmanna vill. Kirkjan gerði þá kröfu til hundraða gamalla kirkjujarða. Hann segist hinsvegar óttast um siðinn í landinu og þau grunvallargildi sem tilvera þjóðarinnar byggist á. Um helmingur landsmanna vill aðskilnað ríkis og kirkju samkvæmt Gallup könnun á trúarlífi landsmanna. Karl Sigurbjörnsson segir að kirkjan hafi verið sjálfstæð meginhluta þúsund ára tilveru sinnar í landinu. Ríkið hafi tekið að sér að sjá um eignir kirkjunnar í upphafi tuttugustu aldar gegn því að hún nyti ákveðinnar fyrirgreiðslu ríkisvaldsins. Karl segist í sjálfu sér ekki hafa áhyggjur af fjárhag kirkjunnar ef bú hennar yrði gert upp. Hann hafi meiri áhyggjur af áhrifunum á samfélagsgerð okkar og siðina í landinu. Karl segir að kirkjan eigi mörg hundruð jarðir sem ríkið hafi annast síðan í upphafi tuttugustu aldar, hann segir að ríkisvaldið hafi hinsvegar á síðustu árum farið að tala eins og breyting hafi orðið á eignarhaldinu. Á kirkjujörðum eru heilu bæjarfélögin, svo sem Ísafjörður, Hafnarfjörður, Garðabær og Akranes. Komið hefur upp ágreiningur á síðustu árum sem rekja má til þessa, svo sem um Þingvelli og einstaka prestsetur. Karl segir að Kirkjan hafi látið þetta óátalið þar sem sambúðin við ríkið sé góð, en að sjálfsögðu yrðu gerðar kröfur til þessara jarða ef skilja ætti kirkjuna frá ríkinu. Biskup ítrekar það að það sé meiri ástæða til að óttast um þjóðfélagsgerðina en fjarhaginn ef sambúðinni yrði slitið, en gerð yrði krafa í eignir kirkjunnar ef aðskilnaður færi fram.
Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira