Óttast ekki fjárhaginn 12. október 2004 00:01 Karl Sigurbjörnsson biskup segist ekki óttast um fjárhag kirkjunnar þótt ríki og kirkja yrðu skilin að eins og helmingur landsmanna vill. Kirkjan gerði þá kröfu til hundraða gamalla kirkjujarða. Hann segist hinsvegar óttast um siðinn í landinu og þau grunvallargildi sem tilvera þjóðarinnar byggist á. Um helmingur landsmanna vill aðskilnað ríkis og kirkju samkvæmt Gallup könnun á trúarlífi landsmanna. Karl Sigurbjörnsson segir að kirkjan hafi verið sjálfstæð meginhluta þúsund ára tilveru sinnar í landinu. Ríkið hafi tekið að sér að sjá um eignir kirkjunnar í upphafi tuttugustu aldar gegn því að hún nyti ákveðinnar fyrirgreiðslu ríkisvaldsins. Karl segist í sjálfu sér ekki hafa áhyggjur af fjárhag kirkjunnar ef bú hennar yrði gert upp. Hann hafi meiri áhyggjur af áhrifunum á samfélagsgerð okkar og siðina í landinu. Karl segir að kirkjan eigi mörg hundruð jarðir sem ríkið hafi annast síðan í upphafi tuttugustu aldar, hann segir að ríkisvaldið hafi hinsvegar á síðustu árum farið að tala eins og breyting hafi orðið á eignarhaldinu. Á kirkjujörðum eru heilu bæjarfélögin, svo sem Ísafjörður, Hafnarfjörður, Garðabær og Akranes. Komið hefur upp ágreiningur á síðustu árum sem rekja má til þessa, svo sem um Þingvelli og einstaka prestsetur. Karl segir að Kirkjan hafi látið þetta óátalið þar sem sambúðin við ríkið sé góð, en að sjálfsögðu yrðu gerðar kröfur til þessara jarða ef skilja ætti kirkjuna frá ríkinu. Biskup ítrekar það að það sé meiri ástæða til að óttast um þjóðfélagsgerðina en fjarhaginn ef sambúðinni yrði slitið, en gerð yrði krafa í eignir kirkjunnar ef aðskilnaður færi fram. Fréttir Innlent Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira
Karl Sigurbjörnsson biskup segist ekki óttast um fjárhag kirkjunnar þótt ríki og kirkja yrðu skilin að eins og helmingur landsmanna vill. Kirkjan gerði þá kröfu til hundraða gamalla kirkjujarða. Hann segist hinsvegar óttast um siðinn í landinu og þau grunvallargildi sem tilvera þjóðarinnar byggist á. Um helmingur landsmanna vill aðskilnað ríkis og kirkju samkvæmt Gallup könnun á trúarlífi landsmanna. Karl Sigurbjörnsson segir að kirkjan hafi verið sjálfstæð meginhluta þúsund ára tilveru sinnar í landinu. Ríkið hafi tekið að sér að sjá um eignir kirkjunnar í upphafi tuttugustu aldar gegn því að hún nyti ákveðinnar fyrirgreiðslu ríkisvaldsins. Karl segist í sjálfu sér ekki hafa áhyggjur af fjárhag kirkjunnar ef bú hennar yrði gert upp. Hann hafi meiri áhyggjur af áhrifunum á samfélagsgerð okkar og siðina í landinu. Karl segir að kirkjan eigi mörg hundruð jarðir sem ríkið hafi annast síðan í upphafi tuttugustu aldar, hann segir að ríkisvaldið hafi hinsvegar á síðustu árum farið að tala eins og breyting hafi orðið á eignarhaldinu. Á kirkjujörðum eru heilu bæjarfélögin, svo sem Ísafjörður, Hafnarfjörður, Garðabær og Akranes. Komið hefur upp ágreiningur á síðustu árum sem rekja má til þessa, svo sem um Þingvelli og einstaka prestsetur. Karl segir að Kirkjan hafi látið þetta óátalið þar sem sambúðin við ríkið sé góð, en að sjálfsögðu yrðu gerðar kröfur til þessara jarða ef skilja ætti kirkjuna frá ríkinu. Biskup ítrekar það að það sé meiri ástæða til að óttast um þjóðfélagsgerðina en fjarhaginn ef sambúðinni yrði slitið, en gerð yrði krafa í eignir kirkjunnar ef aðskilnaður færi fram.
Fréttir Innlent Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira