Sport

Wenger er sama um Chelsea

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er slétt sama um úrslit aðalkeppinautar liðsins, Chelsea. "Ég spyr ekki einu sinni um hvernig leikir liðsins fara, það skiptir ekki það miklu máli," sagði Wenger. "Við þurfum bara að hafa áhyggjur af gæði boltans hjá okkur. Við erum að ná okkur á skrið aftur eftir að hafa orðið fyrir smá truflun," sagði Wenger.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×