Sport

Verður Rooney refsað?

Tilkynnt verður á morgun hvort Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, hljóti refsingu fyrir að hrinda Tal Ben Haim í leik United og Bolton. United vann leikinn 2-0. Enska knattspyrnusambandið mun ekki funda um málið fyrr en á morgun sem þýðir að Rooney getur leikið með United gegn Aston Villa í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×