Innlent

Sótti veika konu að Hesteyri

Björgunarskipið Gunnar Friðriksson frá Ísafirði var kallað úr seint í gærkvöldi til að sækja veika konu að Hesteyri í Jökulfjörðum, en áður hafði læknir farið á opnum björgunarbáti frá Bolungarvík til konunnar. Hún var flutt á sjúkrahúsið á Ísaflriði og er líðan hennar eftir atvikum, en hún er með lungnabólu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×