Rauðhært fólk í tísku 4. ágúst 2004 00:01 Fyrirsætuskrifstofur á Bretlandseyjum leita nú í sífellu eftir rauðhærðum fyrirsætum af báðum kynum. Þessi vaxandi eftirspurn er vegna aukins áhuga hönnuða á rauðhærðu fólki. Nú eru mörg verkefni í markaðssetningu og sýningu á fatnaði og vörum sérstaklega sniðin að rauðhærðum. Margar fyrirsætuskrifstofur kvarta sáran yfir þessari tískubylgju þar sem skortur er á rauðhærðu fólki. "Rauðhært fólk gerir sér einfaldlega ekki grein fyrir hve fallegt það í raun er," var haft eftir Lesley Middlemiss, eiganda fyrirsætuskrifstofunnar Tyne Tee Models. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fyrirsætuskrifstofur á Bretlandseyjum leita nú í sífellu eftir rauðhærðum fyrirsætum af báðum kynum. Þessi vaxandi eftirspurn er vegna aukins áhuga hönnuða á rauðhærðu fólki. Nú eru mörg verkefni í markaðssetningu og sýningu á fatnaði og vörum sérstaklega sniðin að rauðhærðum. Margar fyrirsætuskrifstofur kvarta sáran yfir þessari tískubylgju þar sem skortur er á rauðhærðu fólki. "Rauðhært fólk gerir sér einfaldlega ekki grein fyrir hve fallegt það í raun er," var haft eftir Lesley Middlemiss, eiganda fyrirsætuskrifstofunnar Tyne Tee Models.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira