Útgáfu hugsanlega flýtt 23. júlí 2004 00:01 Ef nýja U2 platan lekur á netið, eins og liðsmenn óttast eftir að disk með nokkrum af nýju lögunum var stolið af gítarleikaranum The Edge, ætlar sveitin að gefa plötuna strax út löglega í gegnum netið. Diskurinn ætti svo að skila sér í búðir tæpum mánuði seinna. U2 hafði verið að vinna að fylgifisk All That You Can´t Leave Behind í rúmt ár þegar disknum var stolið af gítarleikaranum við ljósmyndatöku í Nice, Frakklandi. Nýja platan, sem kemur til með að heita Vertigo, er þó enn ekki komin út á netið. Liðsmenn sveitarinnar reyna hvað þeir geta til þess að komast hjá því með aðstoð frönsku lögreglunnar. Fyrir stuldinn voru engin áform um að gefa út plötuna fyrr en seint í haust. "Ef platan kemur, gefum við hana strax út á iTunes sem væri algjör synd," segir Bono. "Það myndi rústa áralangri vinnu og margra mánaða skipulagningu. Og að ég tali nú ekki um hvernig það myndi rústa sumarfríinu okkar. En þegar hún er komin út, þá er hún komin út." Umboðsmaður sveitarinnar, Paul McGuinness hafði svo töluvert um málið að segja. "Upptökurnar hafa gengið svo vel. Sveitin er mjög spennt fyrir því að gefa plötuna út, og það væri algjör synd ef sveitin þyrfti að gefa út plötu sem þeim finndist ekki vera tilbúin." Lucian Grainge, yfirmaður Universal útgáfunnar sem gefur diskinn út segir þetta vera stórmál. "Týndi diskurinn er okkar eign og við værum til í að finna hann sem fyrst. Franska lögreglan hefur verið sérstaklega hjálpsöm við leitina." Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Ef nýja U2 platan lekur á netið, eins og liðsmenn óttast eftir að disk með nokkrum af nýju lögunum var stolið af gítarleikaranum The Edge, ætlar sveitin að gefa plötuna strax út löglega í gegnum netið. Diskurinn ætti svo að skila sér í búðir tæpum mánuði seinna. U2 hafði verið að vinna að fylgifisk All That You Can´t Leave Behind í rúmt ár þegar disknum var stolið af gítarleikaranum við ljósmyndatöku í Nice, Frakklandi. Nýja platan, sem kemur til með að heita Vertigo, er þó enn ekki komin út á netið. Liðsmenn sveitarinnar reyna hvað þeir geta til þess að komast hjá því með aðstoð frönsku lögreglunnar. Fyrir stuldinn voru engin áform um að gefa út plötuna fyrr en seint í haust. "Ef platan kemur, gefum við hana strax út á iTunes sem væri algjör synd," segir Bono. "Það myndi rústa áralangri vinnu og margra mánaða skipulagningu. Og að ég tali nú ekki um hvernig það myndi rústa sumarfríinu okkar. En þegar hún er komin út, þá er hún komin út." Umboðsmaður sveitarinnar, Paul McGuinness hafði svo töluvert um málið að segja. "Upptökurnar hafa gengið svo vel. Sveitin er mjög spennt fyrir því að gefa plötuna út, og það væri algjör synd ef sveitin þyrfti að gefa út plötu sem þeim finndist ekki vera tilbúin." Lucian Grainge, yfirmaður Universal útgáfunnar sem gefur diskinn út segir þetta vera stórmál. "Týndi diskurinn er okkar eign og við værum til í að finna hann sem fyrst. Franska lögreglan hefur verið sérstaklega hjálpsöm við leitina."
Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira