Sport

Jafnt hjá Þór og Fram

Þór og Fram gerðu jafntefli, 28-28 í Norður Riðli Íslandsmótsins í handbolta karla nú undir kvöldið en leikið var í Höllinni á Akureyri. Liðin eru áfram í 4. og 5. sætum deildarinnar eftir leikinn, bæði með 10 stig en markatala Fram er mun betri. Fyrr í dag unnu KA-menn nauman sigur á HK í Digranesi, 29-30.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×