Sport

Heil umferð á Englandi í kvöld

Heil umferð er í ensku úrvalsdeildinni og fyrstu deildinni í dag. Chelsea sækir Portsmouth heim en Eiður Smári Guðjohnsen verður í leikmannahópi liðsins. Hermann Hreiðarsson og félagar í Charlton taka á móti Everton. Argentínski miðjumaðurinn Pablo Aimar hjá Valencia vill ganga til liðs við Liverpool og leika undir stjórn síns gamla knattspyrnustjóra Rafael Benitez. Aimar hefur verið á varamannabekknum hjá Valencia meira og minna í vetur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×