Sport

Arsenal yfir í hálfleik

Í kvöld fer fram síðasti leikurinn í 20. umferð í ensku úrvaldsdeildinni er Arsenal sækir Newcastle heim. Í hálfleik er staðan 1-0 fyrir meistarana og var það fyrirliðinn sjálfur, kóngurinn Patrick Vieira, sem skoraði markið rétt fyrir lok hálfleiksins með skoti fyrir utan teig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×