Sport

Keegan styður Robbie Fowler

Kevin Keegan, knattspyrnustjóri Manchester City, sér lítinn tilgang með fótbolta ef menn mega ekki fagna mörkum sínum. Robbie Fowler fékk áminningu fyrir að fagna jöfnunarmarki sínu á 42. mínútu í 2-1 ósigri City gegn Everton. "Ef þú nýtur þess ekki að skora mörk, hver er þá tilgangurinn með þessu?" sagði Keegan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×